Heimagert Twix
Hér kemur ein ómóstæðileg uppskrift úr bókinni minni, Minn sykursæti lífsstíll. Ég var alveg klár á því að mig langaði að hafa sérstakan nammikafla í bókinni minni, þar sem ég endurgeri til dæmis...
View ArticleMögnuð morgunverðarpítsa
Ég elska pítsur. Hvernig er annað hægt? Bræddur ostur, dýrindisálegg og stökkur botn. En þar sem fólk eins og ég er litið hornauga fyrir að geta borðað pítsu í morgunmat, ákvað ég að búa til sérstaka...
View ArticleEkta, klístraðir snúðar
Ég elska fátt meira en góða snúða og oftar en ekki eyði ég helginni í að finna upp nýjar og spennandi leiðir í snúðagerð. Ég hef lengi ætlað að fullkomna klístraða snúða, eða „sticky buns“. Það er svo...
View ArticleBestu vatnsdeigsbollurnar + 3 æðislegar fyllingar
Ég er svo óendanlega sólgin í vatnsdeigsbollur að ég get borðað þær eintómar í massavís! Því hef ég lagt mig fram um að fullkomna vatnsdeigsbollurnar mínar og passa bara að baka nógu mikið af þeim...
View ArticleSítrónukakan sem allir dýrka og dá
Þessi kaka lætur ekki mikið fyrir sér fara á veisluborði en ekki láta blekkjast – þetta er sannkölluð bomba í dulbúningi! Þessa köku setti ég saman fyrir ellefu ára afmæli Amelíu dóttur minnar,...
View ArticleTrylltir sjónvarpskökusnúðar
Ég veit ekki með ykkur en ég elska sjónvarpsköku. Það er ein af kökunum sem detta aldrei úr tísku. Því skil ég ekki í mér að hafa ekki kveikt á því fyrr að gera sjónvarpskökusnúða! Sem betur fer...
View ArticleOfursumarlegur ostakökuís
Ostakökuís – er eitthvað betra? Auðvitað þurfti ég að umbreyta mínum eftirlætisrétti, ostakökunni, í ís og útkoman er vægast sagt stórfengleg! Þessi ís er léttur og ferskur en ofboðslega bragðsterkur...
View ArticleSmákökupartí í munninum – Súkkulaði, karamella og pekan
Nú eru alveg að koma jól og örugglega fleiri sem eru farnir að huga að jólabakstrinum. Ég er varla ein í þeim pælingum!? Ef þið fílið ekki pekanhnetur, karamellu og súkkulaði þá eruð þið í fyrsta lagi...
View ArticlePiparkökusnúðar sem hringja inn jólin
Það er svo gaman að fylla húsið af góðum ilm á aðventunni og það er nákvæmlega það sem gerðist þegar ég hlóð í þessa piparkökusnúða. Það er í raun skrýtið að við borðum bara piparkökur í aðdraganda...
View ArticleJólakaka Blaka árið 2021
Mig vantaði góðan skammt af hugleiðslu og rólegheitum á aðventunni og ákvað að skella mér inn í eldhús og leyfa ímyndunaraflinu að fá smá útrás. Þannig fæddist jólakaka Blaka árið 2021. Hún öskrar á...
View ArticleBláber + sítrónur = fullkomið hjónaband
Þó ég sé ekkert rosalega mikið fyrir bláber, þá finnst mér þau gjörsamlega ómótstæðileg með dass af sítrónu og glás af sykri. Ætli það sé ekki ástæðan fyrir því að ég elska þessa unaðslegu kleinuhringi...
View ArticleÍsterta með ástaraldin og hvítu súkkulaði
Ég gæti borðað ís hvar og hvenær sem er og ég held að besta vinna sem ég hafi nokkurn tímann unnið hafi verið þegar ég vann í framleiðslusal Emmess ís og mátti borða eins mikinn ís og ég vildi! Mér...
View ArticleKlúðursnúðar
Það eina sem ég dýrka meira en að baka snúða er að borða þá! Eins og nafnið á þessum snúðum gefur til kynna, fæddust þeir út frá mistökum. Algjörum klaufamistökum sem ég skil ekki enn hvernig ég gerði...
View ArticleHeimagert Maltesers
Já, ég veit. Janúar er fyrir löngu orðinn mánuður þar sem fólk „tekur sig á“ og fer í einhverja vitleysu. Þessi færsla er því mótvægi við alla þá tryllingslega glötuðu umræðu. Það væri ekkert gaman að...
View ArticleKonfektkaka sem þarf ekki að baka
Þessi svokallaða konfektkaka gæti borið ýmis nöfn. Ég gæti kallað hana afgangaköku, nú eða bóndadagsköku. En nafnið skiptir svo sem ekki höfuðmáli – eina sem þið þurfið að vita er að uppskriftin er...
View ArticleSúkkulaðibitar í hollari kantinum
Þó ég hafi vissulega gefið út bók sem er stútfull af sykri og flestar uppskriftir hér inni séu gjörsamlega löðrandi í alls kyns „óhollu“ gúmmulaði þá finnst mér stundum gaman að leika mér með önnur...
View ArticleBollakökur sem ögra þyngdaraflinu
Ókei, ég er vandræðalega montin yfir þessum kökum. Svona í alvörunni talað, þá er ég búin að senda mynd af þessum kökum á alla sem ég þekki til að monta mig. Gjörsamlega óbærileg týpa. Mér finnst bara...
View ArticleHeimagert Bounty
Þetta er án efa ein einfaldasta uppskriftin í bókinni minni, Minn sykursæti lífsstíll, og fullkomin fyrir Bounty-elskendur. Bara þrjú hráefni! Já, ég sagði ÞRJÚ HRÁEFNI. Þetta er jú einu sinni...
View ArticleAlls konar fyllingar í bestu bollurnar
Í dag er bolludagur og því ber að fagna þar til rjóminn sprautast út úr eyrunum á okkur! Ég hef birt mína skotheldu uppskrift að vatnsdeigsbollum áður og læt ég hana fylgja með hér fyrir neðan ásamt...
View ArticleFranskar crêpes með eplafyllingu
Ég elska fátt meira en góða pönnuköku. Það fer allt eftir því í hvernig skapi ég er, hvort ég geri amerískar pönnukökur, franskar og fylltar eða gömlu, góðu íslensku pönnukökurnar. Í bókinni minni,...
View Article